Hoppa yfir valmynd
15. maí 2004 Innviðaráðuneytið

Vinnuvistfræði fyrir sjómenn

Hér birtist í fyrsta sinn rit sem fjallar um vinnuvistfræði fyrir sjómenn. Viðfangsefni vinnuvistfræðinnar er samspil mannsins og þess umhverfis sem hann lifir og starfar í. Umhverfið tekur til aðstöðu, búnaðar, tækja, skipulags, samskipta og fleiri þátta. Í fyrirrúmi eru þarfir, vellíðan og öryggi fólks.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum