Hoppa yfir valmynd
10. janúar 2007 Dómsmálaráðuneytið

Ákvörðun MDE um meðferðarhæfi kæru Sigurðar Guðmundssonar gegn Íslandi

Þriðja aðaldeild ákvörðun um meðferðarhæfi kæru nr. 31549/03: Sigurður Guðmundsson gegn Íslandi.

Mannréttindadómstóll Evrópu (þriðja aðaldeild), sem hinn 31. ágúst 2006 situr í deild skipaðri

          hr.      B.M. Zupančič, forseta,
          hr.      L. Caflisch,
          hr.      C. Bîrsan,
          hr.      V. Zagrebelsky,
          frú      A. Gyulumyan,
          hr.      E. Myjer,
          hr.      Davíð Þór Björgvinssyni,  dómurum,
og hr. V. Berger, ritara yfirdeildar,

sem lítur til ofangreindrar kæru, lagðrar fram 22. september 2003,

með þá ákvörðun í huga að beita 3. mgr. 29. gr. sáttmálans og athuga bæði meðferðarhæfi og efnisatriði málsins í einu,

sem hefur í huga athugasemdir lagðar fram af því ríki sem fyrir sök er haft, og þær svarathugasemdir sem kærandi hefur lagt fram,

ákveður eftirfarandi að athuguðu máli:

Ákvörðun MDE um meðferðarhæfi kæru Sigurðar Guðmundssonar gegn Íslandi (PDF)

 



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum