Hoppa yfir valmynd
Dómsmálaráðuneytið

Fullnaðarvald þjóðkirkju

Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, flutti ávarp við setningu Kirkjuþings í Grensáskirkju í morgun.

Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, flutti ávarp við setningu Kirkjuþings í Grensáskirkju í morgun. Þar lýsti hann samskiptum ríkis og kirkju í 100 ár, upphafi kirkjuþings og eflingu þess. Þá lét hann þess getið að hugað væri að sess þjóðkirkjunnar innan stjórnarráðsins.

 

 Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira