Hoppa yfir valmynd
19. febrúar 2008 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Laust embætti forstöðumanns Rannsóknarmiðstöðvar Íslands

Umsóknarfrestur um embætti forstöðumanns Rannsóknarmiðstöðvar Íslands rann út föstudaginn 15. febrúar sl. Menntamálaráðuneyti bárust átta umsóknir um stöðuna.

Umsóknarfrestur um embætti forstöðumanns Rannsóknarmiðstöðvar Íslands rann út föstudaginn 15. febrúar sl. Menntamálaráðuneyti bárust átta umsóknir um stöðuna. Umsækjendur eru:

Ágúst Hjörtur Ingþórsson, forstöðumaður,
dr. Eiríkur B. Baldursson, sérfræðingur,
dr. Eiríkur Smári Sigurðarson, sviðsstjóri,
Hallgrímur Jónasson, framkvæmdastjóri,
Ólafur Oddgeirsson, framkvæmdastjóri,
Óskar Einarsson, skrifstofu- og rekstrarstjóri,
Torfi Jóhannesson, framkvæmdastjóri og
Þorvaldur Finnbjörnsson, sviðsstjóri.


Miðað er við að menntamálaráðherra skipi í stöðuna til fimm ára frá 1. apríl 2008.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum