Dómsmálaráðuneytið

Fundur Björns Bjarnasonar og Wolfgang Schäuble, innanríkisráðherra Þýskalands

Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, ræddi við Dr. Wolfgang Schäuble, innanríkisráðherra Þýskalands, á þriggja tíma fundi í Berlín í dag.
Björn Bjarnason og Dr. Wolfgang Schäuble, innanríkisráðherra Þýskalands
Dr. Wolfgang Schäuble, innanríkisráðherra Þýskalands, og Björn Bjarnason að loknum fundi í Berlín.

Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, ræddi við Dr. Wolfgang Schäuble, innanríkisráðherra Þýskalands, á þriggja tíma fundi í Berlín í dag. Ráðherrarnir ræddu Schengen-samstarfið og þróun þess. Þýski ráðherrann lýsti stuðningi við ákvörðun íslensku ríkisstjórnarinnar um aðild Íslands að Prüm-lögreglusamstarfinu í Evrópu.Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn