Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Samgönguráðherra á fundum hjá landshlutasamtökum sveitarfélaga

Kristján L. Möller samgönguráðherra sat fundi landshlutasamtaka sveitarfélaga um allt land í vetur. Á þessum fundum hefur hann fjallað einkanlega um stækkun og eflingu sveitarfélaga og samgöngumála.

Glærur frá landshlutafundum samgönguráðherra
Glærur frá landshlutafundum samgönguráðherra


Kristján L. Möller samgönguráðherra sat fundi landshlutasamtaka sveitarfélaga um allt land í vetur. Á þessum fundum hefur hann fjallað einkanlega um stækkun og eflingu sveitarfélaga og samgöngumála.

Hér fyrir neðan er tenging á efni fyrirlestra ráðherrans sem eru nokkuð breytilegir enda hefur hann rætt málefni hvers landssvæðis sérstaklega svo og fjármál viðkomandi sveitafélaga auk þess sem hann fór yfir það helsta sem er framundan í samgöngumálum.

Fundir sem ráðherrann hefur þegar sótt eru þessir:

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn