Hoppa yfir valmynd
30. janúar 2009 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Styrkveitingar Íþróttasjóðs 2009

Menntamálaráðherra hefur samþykkt tillögur Íþróttanefndar um styrkveitingar, alls að upphæð kr. 15.151.000 til 52 verkefna.

Menntamálaráðherra hefur samþykkt tillögur Íþróttanefndar um styrkveitingar, alls að upphæð kr. 15.151.000 kr. til 52 verkefna.

Þeir sem hlutu styrki vegna verkefna sem miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkunar:

Umsækjandi Heiti verkefnis Úthlutun
Ungmennafélag Reykdæla Íþróttaskóli á Kleppjárnsreykjum 150.000
Skíðafélag Akureyrar Skíðaganga - búnaður 100.000
Hestamannafélagið Sindri Endurbætur á skeiðbraut 250.000
Skotfélagið Ósmann Skotvöllur Ósmanns 250.000
Hesteigandafélag Grundarfjarðar Endurbætur á reiðvelli félagsins 250.000
Íþróttafélag Reykjavíkur - ÍR Leikfimi fólks á efri árum 116.000
Golfklúbbur Bíldudals Bíldudal Viðgerð á vél, gerð nýrra teiga og flata og framræsing skurða 200.000
Fimleikafélag Hafnarfjarðar v/ skylmingadeildar Búnaður til skylmingaiðkunar 250.000
Fimleikadeild Umf. Selfoss Kaup á stafrænni upptökuvél til að nota við þjálfun 60.000
Frjálsíþróttadeild UMF.Selfoss Atrennubraut lögð gerviefni og stökkgryfja 350.000
Hestamannafélagið Hringur Endurbætur á þaki félagsaðstöðu Hringsholti 250.000
Fimleikafélagið Björk klifurdeild Grjótglímuveggur 200.000
Golfklúbbur Siglufjarðar Jarðvinnsla á golfbrautum 200.000
Ungmennafélag Grundarfjarðar Bætt frjálsíþróttaaðstaða á íþróttavelli 150.000
Skotfélagið Skotgrund Bæta aðstöðu til iðkunar skotfimi 200.000
Ungmennafélag Grundarfjarðar Fimleikar 150.000
Golfklúbbur Norðfjarðar Æfingasvæði 250.000
Skíðadeild Þróttar Neskaupstað Kaup á tímatökutækjum 200.000
Taekwondodeild Ungmennafélags Selfoss Æfinga- og keppnisdýnur 250.000
Unglingadeildin Skúli Klifurveggur 200.000
MotoMos Krakka og unglingabraut Tungumelum 250.000
Fimleikadeild Aftureldingar Áhöld fyrir fimleikadeild 200.000
Ungmennafélagið Neisti Áhöld til fimleikaiðkunar 100.000
Íþróttafélagið Völsungur Boltakaup 50.000

Samtals: 4.626.000 kr.

Þeir sem hlutu styrk vegna útbreiðslu – og fræðsluverkefna:

Umsækjandi Heiti verkefnis Úthlutun
Skotíþróttasamband Íslands Kynningarverkefni fyrir unglinga 300.000
Hestamiðstöð Reykjavíkur Þjálfun og skemmtun fatlaðra á hestum 400.000
Lyfjafræðideild Háskóla Íslands Forvarnir í menntaskólum og efstu bekkjum grunnskóla 225.000
Handknattleiksfélag Kópavogs HK gegn fordómum 500.000
Kajakklúbburinn Kynning á kajakróðri fyrir framhaldsskólanema 300.000
Íþróttafélagið Fylkir Stefna Íþróttafélagsins Fylkis 500.000
Ungmennafélag Grundarfjarðar Uppbygging á blaki 200.000
Sundsamband Íslands Norræn sundkennara ráðstefna á Íslandi / Nordic Conference in Elementary swimming teaching 23rd – 26th October 2008 300.000
Íþróttafélagið Völsungur Farandþjálfun 200.000
Knattspyrnufélagið Víkingur Fræðslu-, námskeiðs- og kynnisferð íþróttastjóra og þjálfara 300.000
Taekwondodeild Ungmennafélags Selfoss Aukinn hlutur stúlkna og kvenna í Taekwondo 250.000
Sundknattleiksfélag Reykjavíkur Uppbygging á ungmennaliði 250.000
Klifurfélag Reykjavíkur Fyrirlestur og æfingabúðir með Dave Graham 200.000
Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur Little League Baseball & "Corporate Softball" 300.000
Badmintonsamband Íslands Badminton - sláðu til! - kynning í grunnskólum 500.000
Golfklúbbur Þorlákshafnar Efling barna- og unglingastarfs 200.000
Knattspyrnudeild Aftureldingar, barna og unglingaráð Knattspyrnuakademia og efling þjálfaramenntunar með sérstöku tilliti til kvennaknattspyrnu 500.000
Ungmennafélagið Stjarnan,  handknattleiksdeild Handbolti án afreksstefnu fyrir unglingstúlkur(unglingaflokkur) 200.000
Golfklúbburinn í Vík Golfkennsla / unglingastarf 100.000
Íþróttafélagið Dímon Þróun "Samfellu í íþrótta-, tómstunda- og skólastarfi í Rangárþingi -eystra" 400.000
Íshokkísamband Íslands Reglukunnátta yngri iðkenda. 100.000
Boltafélag Ísafjarðar  Knattspyrnuskóli 300.000

Samtals: 6.525.000 kr.

 

Þeir sem hlutu styrk vegna íþróttarannsókna:

Umsækjandi     Heiti verkefnis  Úthlutun
Rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði Hreyfing og næring barna - 5. ráðstefna European Youth Heart Study 500.000
Íþróttafræðasetur Háskóla Íslands Hreyfing og heilsa - framhaldsskólarnir 1.000.000
Janus Friðrik Guðlaugsson Líkams- og heilsurækt aldraðra - íhlutunarrannsókn til bættrar heilsu og  vellíðan 700.000
Rannsóknastofa í íþrótta- og heilsufræðum Íþróttaiðkun fatlaðra barna á Íslandi 500.000
Erlingur Jóhannsson Lífsstíll 7-9 ára grunnskólabarna / íhlutun til bættrar heilsu 800.000
Íþróttabandalag Reykjavíkur Rannsóknarmiðstöð fyrir íþróttir 500.000

Samtals: 4.000.000 kr.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum