Hoppa yfir valmynd
14. apríl 2009 Innviðaráðuneytið

Faghópur um rafræna opinbera þjónustu

Faghópur um rafræna opinbera þjónustu á vegum Skýrslutæknifélagins var stofnaður í janúar 2009.

Markmið faghópsins eru:

  • Að skapa vettvang fyrir faglega umræðu um rafræna opinbera þjónustu.
  • Að auka samvinnu opinberra aðila, ríkis og sveitarfélaga, í því skyni að stuðla að samræmdu heildarskipulagi í rafrænni þjónustu.
  • Að stuðla að aukinn fræðslu um rafræna þjónustu, möguleika, hagræðingu og framþróun í takt við nýja tíma.

Sjá nánar á vef faghópsins.

Áhugasamir geta einnig skráð sig í hóp á Facebook.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum