Dómsmálaráðuneytið

Upplýsingar um úrslit

Upplýsingar um úrslit sveitarstjórnarkosninganna í hverju sveitarfélagi verða settar inn á vefinn jafnóðum og þær berast, sjá upplýsingasíður hvers sveitarfélags.

Á nokkrum stöðum er enn verið að leggja lokahönd á kosningauppgjör en þess er vænst að upplýsingar fyrir öll sveitarfélög verði komnar hér inn á vefinn um miðja viku. Birtar verða upplýsingar um fjölda fulltrúa í sveitarstjórn, greidd atkvæði, auða seðla og ógilda, kjörna aðalmenn og varamenn o.fl.

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn