Hoppa yfir valmynd
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Nýjar leiðir í eflingu sveitarstjórnarstigsins - sameiningarkostir

Gefið hefur verið út umræðuskjal starfshóps sem kannað hefur sameiningarkosti sveitarfélaga í öllum landshlutum. Í skjalinu eru sett fram fyrstu hugmyndir um sameiningarkosti og verður það kynnt í vinnuhópi á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga 2010.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira