Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Skýrsla tekjustofnanefndar

Tekjustofnanefnd, sem falið var að leggja fram tillögur um að styrkja og breikka tekjustofna sveitarfélaga, leggur til nokkrar tímabundnar ráðstafanir á þessu og næsta ári og síðan tillögur til framtíðar.

Skýrslan var afhent Ögmundi Jónassyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, skýrsluna til frekari úrvinnslu og umfjöllunar á samráðsvettvangi ríkis og sveitarfélaga.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn