Hoppa yfir valmynd
22. desember 2011 Matvælaráðuneytið

Umsagnir um aflareglu


Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti hafa borist umsagnir um aflareglu nytjastofna.
Fyrir liggur skýrsla samráðsvettvangs sérfræðinga og fulltrúa hagsmunaðila í sjávarútvegi um nýtingu helstu nytjastofna. Hópurinn skilaði af sér síðastliðið sumar og í framhaldi af því var ákveðið að setja skýrslu hans í almennt umsagnarferli. Frestur til að skila inn umsögnum er nú útrunninn og liggja þær umsagnir sem bárust fyrir.

Hægt er að skoða skýrslu samráðshópsins og umsagnir um hana með því að smella á tengla hér að neðan.

Skýrsla samráðshóps um nýtingu helstu nytjafiska.

Umsögn Samfylkingarinnar
Umsögn Frjálslynda flokksins
Umsögn LÍÚ
Umsögn Samtaka fiskvinnslustöðva
Umsögn Samtaka fullveldissinna

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum