Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Rannsóknir á starfi leikskóla

Fimm sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu gera samning við Háskóla Íslands um rannsóknir á starfi leikskóla.

Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær og Seltjarnarnes  hafa gert samstarfssamning  við Rannsóknarstofu í menntunarfræðum ungra barna við Háskóla Íslands (RannUng) um rannsóknarverkefni í leikskólum. Markmið samstarfsins er að auka þekkingu á leikskólastarfi í sveitarfélögunum og stuðla að auknum gæðum í leikskólastarfi. Um er að ræða samning til þriggja ára.


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn