Hoppa yfir valmynd
3. mars 2012 Utanríkisráðuneytið

Fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York 2012 – Ræða Íslands

Gréta Gunnarsdóttir, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum
Gréta Gunnarsdóttir, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum

Föstudaginn 2. mars 2012 flutti Gréta Gunnarsdóttir, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, ræðu í almennum umræðum á árlegum fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem nú fer fram í New York.  Fundurinn var sóttur af fulltrúum stjórnvalda og frjálsra félagasamtaka en fyrr í vikunni tóku Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu og Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri Byggðastofnunar, þátt í hringborðsumræðum sem haldnar voru af Norðurlöndunum um konur í dreifbýli sem var þema fundarins í ár.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum