Hoppa yfir valmynd
15. nóvember 2012 Matvælaráðuneytið

Ráðherra opnar alþjóðlega ráðstefnu um tölfræði í ferðaþjónustu

Tölfræðiráðstefna 15 nov 2012
Tölfræðiráðstefna 15 nov 2012

Steingrímur J Sigfússon opnaði í Hörpu ráðstefnuna Global Forum on Tourism Statistics sem haldin er annað hvert ár af Eurostat (Hagstofu Evrópusambandsins) og ferðamálanefnd OECD – auk þess  sem Hagstofan, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið  og  Ferðamálastofa koma að ráðstefnunni að þessu sinni.

Dagskrá ráðstefnunnar skiptist í fimm málstofur

  1. Áhrif áfalla á ferðaþjónustu og töluleg gögn ferðaþjónustunnar.
  2.  Árstíðarsveiflur í ferðaþjónustu.
  3. Tölfræði ferðaþjónustu á 21. öldinni.
  4.  Hvernig hægt er að nota tölfræði við ákvarðanatöku og stefnumótun.
  5. Samhengi og samanburðarhæfni talna í ferðaþjónustu.

Nánari upplýsingar um ráðstefnuna

Ræða ráðherra


Smábátar_Lokaskýrsla 2010
Smábátar_Lokaskýrsla 2010
Smábátar_Lokaskýrsla 2010
Smábátar_Lokaskýrsla 2010

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum