Hoppa yfir valmynd
3. apríl 2013 Dómsmálaráðuneytið

Auglýsingar frá yfirkjörstjórnum um móttöku framboðslista

Framboðsfrestur til alþingiskosninga 27. apríl 2013 rennur út 12. apríl 2013, kl. 12:00 á hádegi. Yfirkjörstjórnir í öllum kjördæmum hafa nú auglýst hvar og hvenær þær taka á móti framboðslistum.

Auglýsingar yfirkjörstjórna

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira