Hoppa yfir valmynd
30. apríl 2013 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Greiðsluafkoma ríkissjóðs fyrir janúar-mars 2013

Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2013 liggur nú fyrir. Handbært fé frá rekstri dróst saman miðað við sama tímabil 2012 og var neikvætt um 11 ma.kr. en var neikvætt um 7,3 ma.kr. 2012.

Tekjur hækkuðu um 4,8 ma.kr. milli ára en gjöld jukust um 8,1 ma.kr. Þessi útkoma er verri en áætlað var þar sem gert var ráð fyrir að handbært fé yrði jákvætt um 4,7 ma.kr. sem skýrist að langstærstu leyti með því að tekjur reyndust lægri en gert hafði verið ráð fyrir.

Greiðsluafkoma ríkissjóðs fyrir janúar-mars 2013

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum