Hoppa yfir valmynd
Félagsmálaráðuneytið

Námskeið um réttindi leigjenda 15. maí

Húsin í bænum
Húsin í bænum

Neytendasamtökin standa fyrir námskeiði um réttindi leigjenda 15. maí næstkomandi kl.19:30-21:30. Námskeiðið er fyrst og fremst ætlað leigjendum en einnig þeim sem leigja út íbúðarhúsnæði. Markmiðið er að kynna helstu atriði húsaleigulaga og gera fólk betur í stakk búið til að leysa ágreining sem upp kann að koma við framkvæmd leigusamninga.

Neytendasamtökin hafa frá árinu 2011 annast aðstoð við leigjendur samkvæmt þjónustusamningi við velferðarráðuneytið og reka meðal annars upplýsingavefinn www.leigjendur.is

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira