Velferðarráðuneytið

Námskeið um gerð eignaskiptayfirlýsinga

Húsin í bænum
Húsin í bænum

Námskeið og próf um gerð eignaskiptayfirlýsinga hefst hjá Endurmenntun Háskóla Íslands 16. október ef næg þátttaka fæst. Þeir einir mega taka að sér gerð eignaskiptayfirlýsingar sem fengið hafa til þess leyfi félags- og húsnæðismálaráðherra. Skráning er hafin og stendur til 9. október.

Prófnefnd eignaskiptayfirlýsinga sér um að halda námskeið og próf í gerð eignaskiptayfirlýsinga í samstarfi við Endurmenntun Háskóla Íslands.

 


Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn