Hoppa yfir valmynd
25. október 2013 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

Fræðsluvefur um nýrnaígræðslur

Landspítali í Fossvogi
Landspítali í Fossvogi

Nýr fræðsluvefur um nýrnaígræðslur var opnaður á Landspítala í vikunni. Hér á landi eru nú tuttugu einstaklingar með nýrnabilun á lokastigi sem bíða eftir gjafalíffæri. Markmið fræðsluvefsins er að fjölga gjöfum lifandi einstaklinga. Rúmlega 60% nýrna sem grædd hafa verið í sjúklinga hér á landi undanfarin ár hafa komið frá lifandi gjöfum.

 

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum