Hoppa yfir valmynd
13. desember 2013 Forsætisráðuneytið

Sérfræðingahópur skilar niðurstöðum í janúar 

Sérfræðingahópur um afnám verðtryggingar af nýjum neytendalánum mun skila niðurstöðum sínum í janúar 2014. Vinna hópsins er á áætlun, en þörf er á því að ræða hugmyndir hópsins við verkefnisstjórn um framtíðarskipan húsnæðismála á vegum félags- og húsnæðismálaráðherra vegna skörunar á verkefnum hópanna.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira