Hoppa yfir valmynd
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Glærur fyrirlesara á málstofu um rafræna stjórnsýslu hjá ríki og sveitarfélögum

 

DAGSKRÁ

13:00 – 13:10  Setning málstofunnar.
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra.
13:10 – 13:30 Vöxtur í krafti netsins, stefna ríkis og sveitarfélaga um upplýsingasamfélagið.
Guðbjörg Sigurðardóttir, skrifstofustjóri í innanríkisráðuneyti.
13:30 – 13:50 Miðlæg rafræn þjónusta á Íslandi – hvernig er hægt að vinna saman og ná þannig betri árangri?
Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár Íslands.
13:50 – 14:10 Reynslusaga frá sveitarfélagi – hvernig geta smærri sveitarfélög náð árangri í rafrænni stjórnsýslu?

Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar.

14:10 – 14:30 Opin gögn – hvað eru opin gögn, hver er ávinningurinn af þeim og hvaða verkefni eru framundan á Íslandi?

Tryggvi Björgvinsson, tölvuverkfræðingur, verkefnisstjóri hjá Open Knowledge.

14:30 – 14:50  Kaffi
14:50 – 15:10 Reynslusaga úr stjórnsýslunni – upplýsingatækni og hagræðing.

Óskar J. Sandholt, skrifstofustjóri í miðlægu stjórnsýslunni hjá Reykjavíkurborg.

15:10 -15:40 Öryggi gagna í stjórnsýslunni.

Svavar Hermannsson, sérfræðingur í áhættustýringu upplýsingakerfa, DH Samskipti.

15:40 – 16:00 Innkaup á búnaði og þjónustu – tækifæri til sparnaðar.

Halldór Ó. Sigurðsson, forstjóri Ríkiskaupa.

16:00 – 16:15 Hvaða lærdóm má draga af notkun lögreglunnar á samfélagsmiðlum?

Þórir Ingvarsson rannsóknarlögreglumaður, lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

16:15 – 16:30 Samráð á netinu við stefnumörkun og mótun lagafrumvarpa.

Páll Þórhallsson, skrifstofustjóri í forsætisráðuneyti.

 16:30    Dagskrárlok.
 Fundarstjóri:  Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri í innanríkisráðuneyti.

Sjá einnig upptöku frá málstofunni

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira