Dómsmálaráðuneytið

Mál nr. 73/2014 úrskurður 3. október 2014

Mannafnafnannefnd-úrskurðir


Mál nr. 74/2014


Millinafn Huxland

 


 

Hinn 3. október 2014 kveður mannanafnanefnd upp svohljóðandi úrskurð í máli 73/2014 en erindið barst nefndinni 25. september:

Samkvæmt 2. mgr. 6. gr. laga nr. 45/1996 um mannanöfn skal millinafn dregið af íslenskum orðstofnum en má þó ekki hafa nefnifallsendingu. Millinafnið Huxland telst ekki dregið af íslenskum orðstofnum og fullnægir því ekki skilyrðum laga um mannanöfn.

 

Úrskurðarorð:

Beiðni um millinafnið Huxland er hafnað.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn