Hoppa yfir valmynd
6. nóvember 2014 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Framlag til menningarsamstarfs milli Noregs og Íslands

Norsk stjórnvöld leggja árlega til framlag til norsks-íslensks menningarsamstarfs. Markmið framlagsins er að stuðla að fjölbreyttu menningarsamstarfi milli Noregs og Íslands. Umsóknarfrestur um styrki rennur út þann 15. desember nk.

Norsk stjórnvöld leggja árlega til framlag til norsks-íslensks menningarsamstarfs. Markmið framlagsins er að stuðla að fjölbreyttu menningarsamstarfi milli Noregs og Íslands. Umsóknarfrestur um styrki rennur út þann 15. desember nk.

Norsk stjórnvöld leggja árlega til framlag til norsks-íslensks menningarsamstarfs. Markmið framlagsins er að stuðla að fjölbreyttu menningarsamstarfi milli Noregs og Íslands.
Umsækjendur verða að fylla út umsóknareyðublað á vef Norsk kulturrad: kulturradet.no/stotteordninger/norsk-islandsk-kultursamarbeid

  •  Æskilegt er að umsóknir séu ritaðar á norsku, dönsku, sænsku eða ensku.
    Umsóknarfrestur um styrki rennur út þann 15. desember nk.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum