Hoppa yfir valmynd
9. júní 2015 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Fulbright styrkjum til mennta og rannsókna í Bandaríkjunum úthlutað

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra bauð styrkþegum og aðstandendum þeirra til móttöku í Ráðherrabústaðnum af því tilefni

Fulbright2

Þessir hlutu styrki: Elín Ósk Helgadóttir, Gunnlaugur Björnsson, Bjarni Már Magnússon, Ásbjörg Einarsdóttir, Anna Gyða Sigurgísladóttir, Ingibjörg Guðný Friðriksdóttir, Magnús Örn Sigurðsson, Þorleifur Örn Gunnarsson og Eyþór Kamban Þrastarson.

Fulbright stofnunin á Íslandi var stofnsett með samningi milli ríkisstjórna Íslands og Bandaríkjanna og starfar með fjárveitingum beggja samningsaðila.

Starfsemi stofnunarinnar felst í því að efla samskipti Íslands og Bandaríkjanna á sviði mennta og rannsókna.


Á myndinni eru:

Belinda Theriault framkvæmdastjóri Fulbright stofnunarinnar á Íslandi, Una María Óskarsdóttir (fulltrúi Elínar Óskar Helgadóttur), Gunnlaugur Björnsson, Bjarni Már Magnússon, Ásbjörg Einarsdóttir, Anna Gyða Sigurgísladóttir, Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra, Ingibjörg Guðný Friðriksdóttir, Magnús Örn Sigurðsson, Þorleifur Örn Gunnarsson og Eyþór Kamban Þrastarson.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum