Dómsmálaráðuneytið

Upplýsingablað um erlend mútubrot á íslensku og ensku

Innanríkisráðuneytið hefur í samvinnu við utanríkisráðuneytið útbúið upplýsingablað um erlend mútubrot. Þar er greint frá ákvæðum í íslenskum lögum um viðurlög við mútuboðum til erlendra opinberra starfsmanna og mútuþægni.  Þá eru birtar upplýsingar um þá aðila hér á landi sem taka við tilkynningum um mögulegt brot. Upplýsingablaðið er liður í vitundarvakningu í samræmi við tilmæli erlendra alþjóðastofnana, þar á meðal Vinnuhóps OECD um erlend mútubrot  - Working Group on Bribery.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn