Hoppa yfir valmynd
4. nóvember 2015 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Mennta- og menningarmálaráðherra tekur þátt í aðalráðstefnu UNESCO

38. aðalráðstefna UNESCO stendur nú yfir í París

Aðalráðstefna UNESCO, sem haldin er annað hvert ár, hófst í gær 3. nóvember og stendur til 18. nóvember nk. Að venju tekur mennta- og menningarmálaráðherra þátt í ráðstefnunni og ávarpar hana. Illugi Gunnarsson flytur ræðu sína á fimmtudag 5. nóvember á fundi sem hefst kl. 10:30 á staðartíma (kl. 9:30 að íslenskum tíma) og hægt er að fylgjast með á beinni útsendingu á vef UNESCO .

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum