Hoppa yfir valmynd
5. nóvember 2015 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Skýrsla um markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings

Rannsóknamiðstöð RHA
Rannsóknamiðstöð RHA

Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri hefur skilað skýrslu til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings. Höfundar eru Vífill Karlsson, Jón Þorvaldur Heiðarsson, Hjalti Jóhannesson og Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir. Skýrslan er hugsuð sem gagn vegna undirbúnings endurnýjunar á sauðfjárræktarsamningi. 
Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira