Dómsmálaráðuneytið

Vottorð um ríkisborgararétt og lögræði eru hjá Þjóðskrá

Þar sem brögð eru að því að leitað sé til innanríkisráðuneytisins vegna vottorða um ríkisborgararétt, nafnbreytingu og lögræði skal bent á að slík vottorð eru gefin út hjá Þjóðskrá Íslands. Á vef Þjóðskrár koma fram nánari upplýsingar um útgáfu vottorða þar.

Þeir sem þurfa á ofangreidum vottorðum að halda eða öðrum geta fengið nánari upplýsingar á vefnum skra.is. Innanríkisráðuneytið gefur út vottorð í sérstökum tilvikum og á það meðal annars við um vottorð um tvöfaldan ríkisborgararétt.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn