Hoppa yfir valmynd
4. apríl 2016 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Tillögur að lagagreinum um NPA í mótun

Sú fyrri snýr að því að móta skýrt lagaákvæði um rétt fatlaðs fólks til NPA. Hin seinni snýr að því að festa í lögum rétt notenda til einstaklingsbundinnar þjónustuáætlunar sé notandi með viðamiklar og fjölbreyttar þarfir fyrir stuðning.  Gert er ráð fyrir því að þessar lagagreinar komi inn í endurskoðun laga um málefni fatlaðs fólks sem nú er í vinnslu á vegum velferðarráðuneytisins.  Verkefnisstjórnin stefnir að því að ljúka tillögugerðinni fyrir 15 apríl n.k. 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum