Hoppa yfir valmynd
6. maí 2016 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Skákmaraþon fyrir sýrlensk börn

IMG_9769

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra átti fyrstu skákina við við Hrafn Jökulsson sem dagana 6. og 7. maí mun tefla skákmaraþon í Ráðhúsi Reykjavíkur, frá kl. 9-24 báða dagana, og safna áheitum og framlögum í þágu sýrlenskra flóttabarna. Öll framlög renna óskert til Fatimusjóðs og UNICEF á Íslandi, sem taka þátt í þessari söfnun ásamt Skákfélaginu Hróknum og Skákakademíu Reykjavíkur.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum