Hoppa yfir valmynd
12. maí 2016 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Frumvarp til nýrra laga um Grænlandssjóð til samráðs

Mennta- og menningarmálaráðuneytið óskar eftir umsögnum við drög að frumvarpi til nýrra laga um Grænlandssjóð.

Mennta- og menningarmálaráðuneytið óskar eftir umsögnum við drög að frumvarpi til nýrra laga um Grænlandssjóð. Markmið frumvarpsins er að breyta lagaumhverfi sjóðsins með þeim hætti að hægt verði að úthluta út sjóðnum á nýjan leik en úthlutun hefur ekki farið fram frá árinu 2011 vegna þess hvernig núgildandi lög um Grænlandssjóð eru úr garði gerð.

Umsögnum um frumvarpið skal skilað fyrir 1. júní nk. á netfangið [email protected] eða með bréfpósti til mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sölvhólsgötu 4, 101 Reykjavík merkt efnislínu: Samráð um frumvarp til laga um Grænlandssjóð.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum