Hoppa yfir valmynd
13. maí 2016 Mennta- og barnamálaráðuneytið

„Sæktu þér að lesa sögur eða ljóð“

Tuttugu ára afmæli Stóru upplestrarkeppninnar
IMG_9881
IMG_9881

Í tilefni af tuttugu ára afmæli Stóru upplestrarkeppninnar efndu Íslensk málnefnd og Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn til málþings í Norræna húsinu 12. maí sl. Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra hélt ávarp og einnig var undirritaði hann samning um stuðning ráðuneytisins við Raddir, sem stendur að Stóru upplestrarkeppninni  í 7. bekk grunnskóla og Litlu upplestrarkeppninni  í 4. bekk grunnskóla.

Á myndinni eru Illugi Gunnarsson mennta- og meningarmálaráðherra og Ingibjörg Einarsdóttir, skrifstofustjóri Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar sem hefur verið aðalhvatamaður verkefnisins frá upphafi

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum