Dómsmálaráðuneytið

Framboðsfrestur rennur út föstudaginn 20. maí

Framboðum til forsetakjörs skal skila til innanríkisráðuneytisins föstudaginn 20. maí 2016, eigi síðar en fyrir miðnætti.

Framboðum skal fylgja samþykki forsetaefnis, nægilegur fjöldi meðmælenda og vottorð viðkomandi yfirkjörstjórna um að meðmælendur séu kosningarbærir.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn