Hoppa yfir valmynd
6. júlí 2016 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Nýr skólameistari Menntaskólans á Egilsstöðum

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Árna Ólason skólameistara Menntaskólans á Egilsstöðum til fimm ára, frá 1. ágúst 2016.

Árni hefur kennsluréttindi frá íþróttakennaraskóla Íslands og Cand Mag í heilsufræði og lífeðlisfræði frá Idrerhögskole NHI í Noregi.  Hann hefur gegnt stöðu íþróttakennara og kennslustjóra á íþróttabraut um árabil við Menntaskólann á Egilsstöðum.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum