Hoppa yfir valmynd
22. september 2016 Dómsmálaráðuneytið

Listabókstafir og heiti stjórnmálasamtaka

Tilkynningin skal undirrituð af að minnsta kosti 300 kjósendum. Hún skal dagsett og skal tilgreina nafn kjósanda, kennitölu hans og heimili.

Heiti nýrra stjórnmálasamtaka má ekki vera þannig að ætla megi að villst verði á því og heiti samtaka sem eru á skrá. Ráðuneytið ákveður bókstaf nýrra samtaka að fengnum óskum þeirra og með hliðsjón af listabókstöfum annarra stjórnmálasamtaka í undangengnum kosningum.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum