Hoppa yfir valmynd
27. október 2016 Dómsmálaráðuneytið

Upplýsingar um kjörstaði á kjördag

Innanríkisráðuneytið safnar saman upplýsingum um kjörstaði og tengt er í slíkar upplýsingar á vefsíðum sveitarfélaga eftir því sem þær berast. Þá er rétt að benda á að þegar farið er inn á kjörskrá hér á vefnum birtast í mörgum tilvikum upplýsingar um kjörstaði og kjördeildir þegar kennitala er slegin inn. 53 sveitarfélög eru tengd kjörskrá með þessum hætti, þar á meðal öll hin fjölmennustu, en ótengd sveitarfélög eru 21.

Hér að neðan er listi yfir sveitarfélög í stafrófsröð eftir kjördæmum þar sem tengt er inn á kjörfundarupplýsingar á vefjum sveitarfélaganna.

 

  • Upplýsingar um kjörfundi. Sveitarfélög í stafrófsröð eftir kjördæmum

 

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum