Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Upplýsingaöryggi - samningsviðauki og gerð áhættumats

Upplýsingaöryggi - mynd

Á vegum netöryggisráðs hefur verið útbúið umræðuskjal um samningsviðauka varðandi upplýsingaöryggi sem opinberir aðilar gætu haft hliðsjón af/notað við samningagerð. Einnig hafa verið mótaðar leiðbeiningar um gerð áhættumats og öryggisráðstafanir ásamt viðeigandi eyðublöðum. 

Þessi skjöl eru kynnt á ráðstefnu UT-dagsins, 1. desember 2016: Stefnumót við örugga framtíð - Ógnir, tækifæri og áskoranir

  1. Umræðuskjal - Samningsviðauki vegna upplýsingaöryggis 
  2. Leiðbeiningar um gerð áhættumats og öryggisráðstafanir 
  3. Eyðublað fyrir áhættumat 
  4. Dæmi um öryggisstefnu (Reykjavíkurborg)

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn