Velferðarráðuneytið

Mælaborð húsnæðismarkaðar

Við Njálsgötu - myndHugi Ólafsson

Innihald smáforrits:

  • Fjöldi íbúða á Íslandi, skipt eftir landsvæðum og sveitarfélögum. Gögn frá 2006–2016.
  • Fjöldi leiguíbúða á vegum sveitarfélaga (félagsleg úrræði), skipt eftir sveitarfélögum. Gögn frá 2006–2016.
  • Upplýsingar um fjölda og veltu kaupsamninga, skipt eftir póstnúmerum. Gögn frá júlí 2006 til ágúst 2016.
  • Upplýsingar um þinglýsta leigusaminga, fjölda og leiguverð, skipt eftir póstnúmerum. Gögn frá janúar 2011 til ágúst 2016.
  • Fjármögnunaraðilar og tegundir lána. Gögn frá árunum 2010–2015.
Sjá nánar...

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn