Utanríkisráðuneytið

Skýrsla samstarfsráðherra um Norrænu ráðherranefndina 2016

Skýrsla Kristjáns Þórs Júlíussonar, samstarfsráðherra Norðurlanda um störf Norrænu ráðherranefndarinnar árið 2016 var kynnt á Alþingi í dag. Markmið skýrslunnar er að gera Alþingi grein fyrir því norræna samstarfi sem á sér stað á fjölmörgum sviðum og þýðingu þess fyrir Ísland.

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, mælti fyrir skýrslunni fyrir hönd Kristjáns Þórs sem er staddur erlendis.

Efnisorð

Heimsmarkmiðin

Heimsmarkmið - mynd
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn