Hoppa yfir valmynd
Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Kortavelta erlendra ferðamanna

Kortavelta erlendra ferðamanna í íslenskum krónum jókst um tæp 28% í apríl 2017 miðað við sama mánuð árið áður. Á sama tíma var fjölgun ferðamanna um 62% og var þetta fimmti mánuðurinn í röð sem vöxtur ferðamanna var meiri en vöxtur í kortaveltu þeirra, samkvæmt samantekt ráðuneytisins um þetta efni. 

Samantekt ráðuneytisins um kortaveltu ferðamanna. 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira