Hoppa yfir valmynd
/

31 umsókn um embætti tveggja skrifstofustjóra

DómsmálaráðuneytiðHaraldur Jónasson / Hari
Dómsmálaráðuneytið

Alls barst 31 umsókn um embætti tveggja skrifstofustjóra í dómsmálaráðuneytinu sem auglýst voru laus til umsóknar  16. júní síðastliðinn. Dómsmálaráðherra hefur skipað þriggja manna nefnd til að meta hæfni umsækjenda í samræmi við lög um Stjórnarráð Íslands.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira