Hoppa yfir valmynd
Velferðarráðuneytið

Styrkir til félagasamtaka lausir til umsóknar

Velferðarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum félagasamtaka um styrki vegna verkefna sem falla undir verkefnasvið ráðuneytisins á sviði heilbrigðismála og á sviði félagsmála.

Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 þriðjudaginn 13. nóvember 2018

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira