Forsætisráðuneytið

Forsætisráðherra sækir ráðstefnuna Global Positive Forum í París

Merki Global Positive Forum - mynd

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, er kominn til Parísar þar sem hann mun í dag sækja ráðstefnuna Global Positive Forum. Þar verða kynntar niðurstöður „Positive Economy Index“ fyrir árið 2017, er varða meðal annars árangur og framtíðarhorfur einstakra ríkja.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn