Hoppa yfir valmynd
Forsætisráðuneytið

Forsætisráðherra sækir ráðstefnuna Global Positive Forum í París

Merki Global Positive Forum - mynd

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, er kominn til Parísar þar sem hann mun í dag sækja ráðstefnuna Global Positive Forum. Þar verða kynntar niðurstöður „Positive Economy Index“ fyrir árið 2017, er varða meðal annars árangur og framtíðarhorfur einstakra ríkja.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira