Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Ný skrifstofa alþjóðamála

Stefán Ásmundsson er skrifstofustjóri nýrrar skrifstofu alþjóðamála sem heyrir undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Stefán Ásmundsson hóf störf í sjávarútvegsráðuneytinu árið 1998 og gegndi embætti skrifstofustjóra þegar hann fékk leyfi til að starfa hjá Framkvæmdastjórn ESB í Brussel. Árið 2011 tók Stefán við starfi framkvæmdastjóra NorðausturAtlantshafs-fiskveiðiráðsins NEAFC í London sem hann gegndi þar til í sumar.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn