Forsætisráðuneytið

Óformlegur fundur forsætisráðherra Íslands og Finnlands

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra ásamt Juha Sipilä, forsætisráðherra Finnlands - mynd
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra átti í dag óformlegan fund með forsætisráðherra Finnlands, Juha Sipilä. Fundurinn fór fram í Hartwell Arena íþróttahöllinni í Helsinki að loknum leik Íslands og Frakka á EM karla í körfubolta.
Forsætisráðherrarnir ræddu kappleiki helgarinnar, stöðuna í stjórnmálum og efnahagsmálum landanna tveggja og samstarf Norðurlanda.
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn