Hoppa yfir valmynd
10. október 2017 Dómsmálaráðuneytið

Tuttugu og sex sækja um tvær stöður saksóknara

Tuttugu og sex umsækjendur sóttu um um tvær stöður saksóknara við embætti ríkissaksóknara sem auglýstar voru fyrir nokkru. Umsóknarfrestur rann út 2. október síðastliðinn.

Miðað er við að dómsmálaráðherra skipi í embættin frá og með 1. janúar 2018. Saksóknarar hjá embætti ríkissaksóknara eru skipaðir til fimm ára og skulu þeir fullnægja sömu lagaskilyrðum og héraðsdómari til skipunar í embætti.

Umsækjendur eru:

  1. Anna Barbara Andradóttir
  2. Arnfríður Gígja Arngrímsdóttir
  3. Ásgeir Jónsson
  4. Berglind Helgadóttir
  5. Birgir Jónasson
  6. Bjarni Lárusson
  7. Dagmar Vésteinsdóttir
  8. Dröfn Kærnested
  9. Fanney Björk Frostadóttir
  10. Guðlaug Jónasdóttir
  11. Guðrún Sveinsdóttir
  12. Gunnhildur Pétursdóttir
  13. Harpa Sólveig Björnsdóttir
  14. Hildur Sunna Pálmadóttir
  15. Hrafnhildur Gunnarsdóttir
  16. Karl Gauti Hjaltason
  17. Katrín Hilmarsdóttir
  18. Katrín Ólöf Einarsdóttir
  19. Kári Guðmundsson
  20. Kjartan Ólafsson
  21. Ólafur Freyr Frímannsson
  22. Óli Ingi Ólason
  23. Sigrún Inga Guðnadóttir
  24. Valborg Steingrímsdóttir
  25. Vilhjálmur Reyr Þórhallsson
  26. Þorbjörg Gunnlaugsdóttir

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum