Utanríkisráðuneytið

Stjórnmálasamband tekið upp við Cook-eyjar

Guðlaugur Þór og Henry Puna undirrita yfirlýsinguna - mynd
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Henry Puna, forsætisráðherra Cook-eyja, undirrituðu í dag yfirlýsingu um stjórnmálasamband landanna í Reykjavík. Puna kom hingað til lands til að taka þátt í Hringborði norðurslóða í Hörpu og áttu þeir Guðlaugur Þór stuttan fund í tengslum við undirritunina.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn