Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Ísland ljóstengt 2018 - spurningar og svör vegna umsókna í A-hluta

Fjarskiptasjóður auglýsti nýverið umsóknarferli vegna verkefnisins Ísland ljóstengt sem er landsátak stjórnvalda í uppbyggingu ljósleiðarakerfa utan markaðssvæða í dreifbýli. Fyrirspurnarfrestur vegna styrkumsókna í A-hluta umsóknarferlisins vegna 2018 rann út í gær, 2. nóvember sl. Meðfylgjandi eru svör við þeim átta spurningum sem bárust. 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn