Forsætisráðuneytið

Forsætisráðherra sækir leiðtogafund um loftlagsmál í París

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er komin til Parísar þar sem hún mun sækja leiðtogafund um loftlagsmál sem fram fer í dag. Leiðtogafundurinn One Planet Summit er haldinn í tilefni þess að tvö ár eru liðin frá samþykkt Parísarsamkomulagsins.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn